Fréttir & viðburðir

11.05.2021Boðun ársfundar 2021

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar föstudaginn 28. maí n.k. kl. 9:00-10:00 í Borgartúni 35.

26.03.2021Sjálfbær stefnumörkun

Á opnum streymisfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins þann 25. mars flutti David Quass, (Global Director Brand Susatainability for Adidas) erindi um sjálfbæra stefnumörkun.

22.03.2021Adidas og sjálfbær stefnumörkun

Opin streymisfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins þann 25. mars, kl. 9:00-10:00. Davis Quass hefur í átta ár leitt nýsköpunardrifna viðskiptaþróun hjá Adidas þar sem hann hefur sjálfbærni að leiðarljósi.

22.02.2021Samgöngur framtíðarinnar

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið býður til opins streymisfundar 3. mars n.k. kl. 9:00. Hr. Jörg Heinermann, framkvæmdarstjóri og ábyrgðaraðili “Retail of the Future” hjá Mercedes-Benz talar um hina metnaðarfullu vegferð sem Mercedes-Benz er að fara í þegar kemur að sjálfbærni.

27.01.2021Ferðamennska eftir COVID - Ísland í 10. sæti af 165 áfangastöðum sem Þjóðverjar vilja heimsækja árið

Á streymisfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins í morgun fjallaði Peter Strub frá Studiousus um „Ferðamennsku eftir Covid“. Erindið var m.a. byggt á könnun meðal sérfræðinga í ferðaþjónustu í Þýskalandi sem og djúpri þekkingu og góðu innsæi fyrirlesara, en auk áratuga reynslu af ferðaþjónustu hefur Peter ferðast til 196 landa og spilað golf í 157 löndum. Um tvö þúsund gestir koma árlega til Íslands á vegum ferðaskrifstofu hans, Studiousus.